Alhliða pípulagnir

Við bjóðum upp á persónulega, faglega og góða þjónustu við okkar viðskiptavini. Ef þér vantar pípara þá er um að gera að hafa samband.

Röramyndun skolplagna

Við eigum fullkomnustu skolpmyndavél sem völ er á. Pantaðu myndatöku fyrir lagnirnar þínar.

http://JBÓ%20pípulagnir
Um JBÓ pípulagnir

Við höfum yfir 17 ára reynslu á sviði pípulagninga.

JBÓ Pípulagnir er fjársterkt fyrirtæki og eigum við öll þau verkfæri sem þarf til að ná þeim árangri sem þarf til. Frá upphafi höfum við boðið upp á persónulega, faglega og góða þjónustu við okkar viðskiptavini og er viðskiptavinurinn besta auglýsingin.

Við höfum tekið þátt í að gangsetja 2 af stærstu gagnaverum á landinu ásamt því að þjónusta þau fyrirtæki enn þann daginn í dag.

Við þjónustum einstaklinga, tryggingarfélög, fyrirtæki, verslanir, húsfélög og bæjarfélög.

Pípulagningarþjónusta

Tökum að okkur alla þá þjónustu sem tilheyra pípulögnum enda erum við á heimavelli þar.

Nýlagnir

Nýlagnir

Neysluvatn

Neysluvatn

Skolplagnir

Skolplagnir

Gólfhiti

Gólfhiti

Loftræstikerfi

Loftræstikerfi

Sprinkler

Sprinkler

Drenlagnir

Drenlagnir

Hitakerfi

Hitakerfi

Varmadælur

Varmadælur

Verkin okkar

Hér er að finna myndir frá útvöldum verkum sem við höfum unnið í gegnum tíðina.