JBÓ Pípulagnir

JBÓ Pípulagnir

Engin verk eru of stór eða lítil, ráðumst yfirleitt á garðinn þar sem hann er lægstur.

JBÓ Pípulagnir var stofnað á vor mánuðum 2016 af Jóni Braga Einarssyni og Ólafi Tryggva Eggertssyni pípulagningameisturum. 

Í byrjun vorum við tveir en með árunum hefur bæst í hópinn og heldur hópurinn alltaf áfram að stækka. Við teljum okkur vera með besta mannskapinn enda hefur hann gert JBÓ Pípulagnir að þeim sem við erum í dag.

Frá upphafi höfum við boðið upp á persónulega, faglega og góða þjónustu við okkar viðskiptavini og er viðskiptavinurinn besta auglýsingin.

Við bjóðum upp á heildarlausnir á sviði pípulagninga.

Höfum yfir 17 ára reynslu á sviði pípulagninga

Ef þér vantar pípara þá er um að gera að hafa samband.

JBÓ Pípulagnir er fjársterkt fyrirtæki og eigum við öll þau verkfæri sem þarf til að ná þeim árangri sem þarf til.

Við höfum tekið þátt í að gangsetja 2 af stærstu gagnaverum á landinu ásamt því að þjónusta þau fyrirtæki enn þann daginn í dag. 

Við þjónustum einstaklinga, tryggingarfélög, fyrirtæki, verslanir, húsfélög og bæjarfélög. Við tökum þátt í flest öllum útboðum á Suðurnesjum.

Þjónustusamningar

Bjóðum uppá þjónustu samninga við fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga.

Yfirfærum hitakerfin, snjóbræðsluna og stillum þau vor og haust, þetta gerum við til að sporna við orkueyðslu því það hefur sýnt sig að það marg borgar sig.

238710125_819510122007957_1874828739071413517_n

Starfsmenn

Starfstöð okkur er staðsett á Bolafæti 9 í Reykjanesbæ. Starfsmenn eru 8.

Jón Bragi Einarsson

Pípulagningarmeistari

Ólafur Tryggvi Eggertsson

Pípulagningarmeistari

Jón Jónsson

Pípulagningarmaður

Jón Jónsson

Pípulagningarmaður